
Tækið hlaðið
1 Gættu þess að ekkert sé á hleðsluplötunni.
2 Settu símann eða annað samhæft tæki á hleðsluplötuna. Þegar hvíta stöðuljósið
slokknar er rafhlaðan fullhlaðin.
4

Eðlilegt er að platan og síminn hitni, og þau geta jafnvel hitnað enn frekar ef þú notar
símann til dæmis til að straumspila tónlist meðan hann hleðst.
Hafðu rúmt kringum plötuna. Ef eitthvað annað en síminn er á plötunni hleðst síminn
ekki og hvíta stöðuljósið blikkar hratt.