
Stöðuljós
Hvað merkja ljósin á hleðsluplötunni?
5

Samfellt ljós
Í hleðslu
Blikkar einu sinni í lengri tíma
Rafhlaða símans er þegar fullhlaðin
Blikkar hratt
Vandamál við hleðslu
Ef vandamál kemur upp með hleðslu:
•
Gakktu úr skugga um að enginn annar hlutur sé á plötunni.
•
Gakktu úr skugga um að platan verði ekki of heit. Ef platan er of heit viðkomu
skaltu taka símann af henni og slökkva á henni. Platan kann að slökkva sjálfkrafa
á sér ef hún verður of heit. Prófaðu að hlaða símann aftur þegar platan hefur
kólnað.