
Kveikt eða slökkt á hleðsluplötunni
Hleðsluplatan er aðeins ætluð til notkunar með meðfylgjandi hleðslutæki.
Kveikt
1 Tengdu hleðslusnúruna við hleðslutækið.
2 Stingdu hleðslutækinu í rafmagnsinnstungu.
Hægt er að hafa plötuna í innstungunni þótt síminn sé ekki í hleðslu. Platan notar ekki
teljandi rafmagn þegar hún er ekki í notkun.
Slökkt
Taktu hleðslutækið úr innstungunni.